NÚMER 1 í DANCE OG R&B • ÓSKALAGASÍMINN ER 550 0895

::Forsíđa
::Fréttir
Ábóti í rokkhljómsveit

Notker Wolf er 62 ára gamall ábóti 25 ţúsund munka og nunna í klaustrum Benekdtínareglunnar. Helsta tómstundagaman hans er afar óvenjulegt miđađ viđ stöđu hans en yfirmunkurinn er gítarleikari í ţungarokkshljómsveitinni Feedback. Fyrsta plata sveitarinnar, Rock My Soul, kemur út í ţessari viku.
Á plötunni eru frumsamin lög hljómsveitarinnar auk laga Jethro Tull, ZZ Top, Van Halen og Deep Purple. Notker segir ađ tónlistin sé ágćt hvíld frá erilsömu starfi hans en hann ţarf ađ heimsćkja 341 klaustur vítt og breitt um heiminn. "Ég tek gítarinn alltaf međ mér í ferđalögin og er alltaf ađ ćfa mig, stundum m.a. í flugvélunum." Félagar hans fimm í hljómsveitinni segja ađ ţađ sé vissulega óvenjulegt ađ hafa guđsmann í hljómsveit af ţessu tagi.
Fleiri fréttir


Pýrít fjölmiđlun ehf. • Hverfisgata 46 • 101 Reykjavík • Sími 550 0890